fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Trúir því ekki að Cech sé að hætta: Ég er í sjokki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech, markvörður Arsenal, gaf það út í dag að hann væri að hætta í fótbolta.

Cech mun leggja hanskana á hilluna í lok tímabils en hann er varamarkvörður Arsenal þessa stundina.

Bob Wilson, goðsögn Arsenal, trúir því ekki að Tékkinn sé að hætta 36 ára gamall.

,,Ég er algjörlega í sjokki. Fyrir þremur vikum fór ég á æfingasvæðið og hitti Bernd Leno og Petr,“ sagði Wilson.

,,Ég horfði á þá æfa og var mjög hrifinn. Það var ekki hægt að sjá mun á honum og Leno, viðbrögðin voru alveg í lagi.“

,,Á þessum aldri, þetta kemur mér verulega á óvart. Petr Cech er enn með gæðin til að spila í hæsta gæðaflokki.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 15 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið