fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Byrjunarlið Manchester City og Wolves – Aguero og De Bruyne á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 19:04

Manchester City þarf á sigri að halda í kvöld er liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

City er sjö stigum á eftir Liverpool fyrir leik kvöldsins en getur minnkað það forskot niður í fjögur stig.

Wolves hefur þó sýnt góðar frammistöður á tímabilinu og þá sérstaklega gegn stóru liðunum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Etihad í kvöld.

Manchester City: Ederson, Walker, Stones, Laporte, Danilo, Fernandinho, Silva, Sane, Sterling, Bernardo, Jesus

Wolves: Patricio, Bennett, Coady, Boly, Otto, Doherty, Dendoncker, Neves, Moutinho, Jimenez, Jota

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

McTominay framlengir við Manchester United

McTominay framlengir við Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Huddersfield staðfestir komu Siewert

Huddersfield staðfestir komu Siewert
433
Fyrir 6 klukkutímum

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom
433
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út
433
Fyrir 9 klukkutímum

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester
433
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund