fbpx
Fimmtudagur 24.janúar 2019
433

90 mínútur með Rúnari Kristinssyni: Magnaður ferill í fótbolta – Liverpool, landsliðið og brottrekstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:55

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Rúnar Kristinsson, leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Íslands.

Rúnar átti frábæran feril sem leikmaður, hafði tækifæri á að fá samning hjá Liverpool. Lék í 13 ár erlendis og alltaf við góðan orðstír.

Þjálfaraferill Rúnar hefur einnig verið fróðlegur, hann hefur upplifað ótrúlega skemmtilega tíma, erfiða tíma og furðulegan brottrekstur.

Þáttinn má heyra hér að neðan en hann er einnig í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Meira:
90 mínútur með Viðari Erni: Markavél sem fór á röngum tíma til Kína – Of mikið gert úr drykkju fyrir landsleiki
90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
90 mínútur með Þorvaldi Örlygssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Æskuárin, fróðlegur tími með Brian Clough og fleira
90 mínútur með Tryggva Guðmundssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Bikaróður, blóðtappi og leiðindi í Fylki
90 mínútur með Guðna Bergssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Gagnrýnin, kosningar og erfiða haustið
90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin
90 mínútur með Heimi Guðjónssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Uppsögnin hjá FH, Færeyjar og flugferð með Gaua Þórðar
90 mínútur með Jóni Rúnari Halldórssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – FH, persónuníð, KSÍ og gervigras
90 mínútur með Frey Alexanderssyni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Daði fær liðsfélaga frá Arsenal

Jón Daði fær liðsfélaga frá Arsenal
433
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil bjartsýni hjá Fulham: Reyna við leikmann Juventus

Mikil bjartsýni hjá Fulham: Reyna við leikmann Juventus
433
Fyrir 15 klukkutímum

De Jong keyptur til Barcelona

De Jong keyptur til Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah ekki lengur á samskiptamiðlum – Eyddi öllu

Salah ekki lengur á samskiptamiðlum – Eyddi öllu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðni fer yfir starfið sitt hjá KSÍ: Aukið tekjur – Birtir laun sín sem ekki var gert áður

Guðni fer yfir starfið sitt hjá KSÍ: Aukið tekjur – Birtir laun sín sem ekki var gert áður
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór Smárason framlengir dvöl sína hjá Lilleström

Arnór Smárason framlengir dvöl sína hjá Lilleström
433
Fyrir 21 klukkutímum

United sagði Arsenal að leita annað þegar félagið bað um Bailly á láni

United sagði Arsenal að leita annað þegar félagið bað um Bailly á láni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans

Hakkar Mo Salah í sig: Segir einfallt að lesa óheiðarleika hans