fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Pabbi Neymar: Fake News

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 12:30

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana.

Neymar er sagður vilja komast aftur til Spánar en hann lék mjög vel með Barcelona þar í landi.

Talað er um að Neymar sjái eftir því að hafa farið til Frakklands og sakni þess að spila fyrir spænska stórliðið.

Faðir Neymar, Neymar eldri, er einnig umboðsmaður leikmannsins og rakst á frétt Globo Esporte í gær.

Þar er talað um að Neymar vilji snúa aftur til Spánar og að fjölskylda hans sé svekkt með skiptin til PSG.

,,Fake News,“ skrifaði faðir leikmannsins á Instagram og gefur þar með til kynna að það sé ekkert til í þessu slúðri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 17 klukkutímum

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár