fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Orri Sigurður keyptur til Vals

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Sigurður Ómarsson er orðinn leikmaður Vals á ný eftir að hafa reynt fyrir sér í atvinnumennsku.

Valur staðfesti komu Orra í dag enahnn gengur í raðir liðsins frá norska liðinu Sarpsborg.

Orri stóð sig frábærlega hér heima áður en hann hélt út og á að baki fjóra A-landsleiki.

Tilkynning Vals:

Orri Sigurður Ómarsson gengur í raðir Vals á nýjan leik.

Knattspyrnufélagið Valur og norska liðið Sarpsborg 08 hafa náð samkomulagi um félagaskipti Orra Sigurðar Ómarssonar. Orri kom til Vals frá AGF árið 2015 og varð strax einn af lykilleikmönnum félagsins og hefur orðið Íslands-og bikarmeistari með Val.

Sarpsborg 08 hreifst af frammistöðu Orra og keypti hann frá Val 2017 og nú kaupir Valur hann tilbaka.

Orri hefur leikið 65 leiki með Val í deild og bikar og 67 leiki með yngri landsliðum Íslands ásamt því að hafa leikið 4 Á-landsleiki.

Við bjóðum Orra velkominn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton