fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Neymar sagður grátbiðja Barcelona um að kaupa sig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona fær nú símtöl þess efnis um að Neymar vilji ólmur snúa aftur til félagsins, eftir tæplega tveggja ára dvöl hjá PSG.

PSG borgaði 222 milljóna evra klásúlu Neymar sumarið 2017 en nú vill Neymar fara aftur.

El Mundo segir að Neymar hafi haft samband við stjórnarmenn Barcelona á síðustu mánuðum.

Hann vill að félagið kaupi sig aftur en í Barcelona leið honum betur en honum líður í París.

Sagt er að Neymar hafi notað síma pabba síns til að ná í Josep Maria Bartomeu, forseta Barcelona. Sagt er að hann hafi tekið vel í þá hugmynd að fá Neymar aftur.

Spænskir miðlar segja að Barcelona gæti selt Philippe Coutinho til að fjármagna kaupin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton