fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Neymar sagður grátbiðja Barcelona um að kaupa sig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 10:30

Barcelona fær nú símtöl þess efnis um að Neymar vilji ólmur snúa aftur til félagsins, eftir tæplega tveggja ára dvöl hjá PSG.

PSG borgaði 222 milljóna evra klásúlu Neymar sumarið 2017 en nú vill Neymar fara aftur.

El Mundo segir að Neymar hafi haft samband við stjórnarmenn Barcelona á síðustu mánuðum.

Hann vill að félagið kaupi sig aftur en í Barcelona leið honum betur en honum líður í París.

Sagt er að Neymar hafi notað síma pabba síns til að ná í Josep Maria Bartomeu, forseta Barcelona. Sagt er að hann hafi tekið vel í þá hugmynd að fá Neymar aftur.

Spænskir miðlar segja að Barcelona gæti selt Philippe Coutinho til að fjármagna kaupin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta
433
Fyrir 16 klukkutímum

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram
433
Fyrir 18 klukkutímum

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum