fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Lögreglan lét Lampard stöðva æfingu í gær: Sjáðu ástæðu þess

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 09:32

Lögreglan í Englandi bað Frank Lampard að stöðva æfingu sína í gær, degi fyrir leikinn gegn Leeds.

Ástæðan er sú að grunnsamlegur maður gekk hringinn í kringum æfingasvæði félagsins og reyndi að fylgjast.

Talið var að hann væri á vegum Leeds til að reyna að ná sér í upplýsingar um lið Derby.

Bæði lið reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina og verður leikurinn í kvöld áhugaverður.

Lampard er á sínu fyrsta tímabili í þjálfun og fer af stað með ágætum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 17 klukkutímum

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár