fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Kristófer skoraði og lagði upp gegn Dortmund

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 17:54

Kristófer Ingi Kristinsson átti frábæran leik fyrir lið Willem í dag sem mætti Borussia Dortmund í æfingaleik.

Kristófer er aðeins 19 ára gamall og er talinn mikið efni en hann hefur fengið að spila með aðalliði Willem.

Íslendingurinn skoraði bæði og lagði upp fyrir Willem í leiknum en leikurinn tapaðist 3-2.

Dortmund stillti upp varaliðinu í þessum leik en fjölmargir ungir leikmenn fengu tækifæri.

Kristófer hefur fengið nokkur tækifæri á tímabilinu og vonandi verða þau fleiri eftir flotta frammistöðu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Bellerin líklega mjög lengi frá vegna meiðsla

Bellerin líklega mjög lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA skoraði fjögur og vann FH – Grindavík lagði ÍBV

ÍA skoraði fjögur og vann FH – Grindavík lagði ÍBV
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar