fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Helgi Valur áfram í Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 11:28

Helgi Valur skoraði.

Helgi Valur Daníelsson verður áfram í Fylki næsta sumar en hann lék með liðinu síðasta sumar.

Helgi Valur var öflugur landsliðsmaður en hann lék 13 leiki með Fylki síðasta sumar.

Helgi Valur áfram í Fylki
Helgi Valur Daníelsson sem gekk aftur til liðs við Fylki í janúar í fyrra eftir mörg ár í atvinnumesnnsku mun spila áfram með félaginu.

Sumarið 2018 spilaði Helgi 13 leiki í Pepsí deildinni.

Helgi á að baki 33 A landsleiki og hefur spilað erlendis með liðum eins og Peterborough, Oster, Elfsborg, Hansa Rostock, AIK, Belenenses og AGF.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta
433
Fyrir 16 klukkutímum

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram
433
Fyrir 18 klukkutímum

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433
Fyrir 23 klukkutímum

Jakup Thomsen aftur í FH

Jakup Thomsen aftur í FH
433
Í gær

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby