fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Góðar fréttir fyrir Liverpool: Stjarna Bayern í tveggja leikja bann

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, mun ekki spila leiki liðsins við Liverpool í Meistaradeildinni.

Þetta var staðfest í dag en Bayern leikur við Liverpool í 16-liða úrslitum keppninnar í febrúar.

Muller á að baki yfir 460 leiki fyrir Bayern en hann hefur nú verið dæmdur í tveggja leikja bann.

Það bann fær Muller eftir leik við Ajax í keppninni þar sem hann fékk að líta beint rautt spjald.

Það eru góðar fréttir fyrir Liverpool en Muller býr yfir mikilli reynslu og þekkir það vel að spila í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“