fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Sky: Barcelona ræddi við Chelsea – Vilja skipta á leikmönnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 21:22

Sky Sports greinir frá því í kvöld að Barcelona á Spáni sé að reyna að fá vængmanninn Willian frá Chelsea.

Willian var sterklega orðaður við Barcelona í sumar og er Chelsea talið hafa hafnað nokkrum boðum í þennan öfluga leikmann.

Willian hefur ekki verið upp á sitt besta á þessari leiktíð og gæti Chelsea skoðað það að selja hann.

Barcelona er tilbúið að láta Chelsea fá leikmann í staðinn en það er hinn ungi Malcom sem getur leyst stöðu Willian.

Sky segir að Barcelona hafi boðið Chelsea að fá Malcom sem gekk aðeins í raðir félagsins í sumar.

Hann fær hins vegar fá tækifæri á Nou Camp og gæti freistað þess að reyna fyrir sér annars staðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp: Mér að kenna að Salah hafi ekki skorað meira

Klopp: Mér að kenna að Salah hafi ekki skorað meira
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Brighton – Rashford bestur

Einkunnir úr leik Manchester United og Brighton – Rashford bestur
433
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár