fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Reynir Barcelona að kaupa Kane?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 11:00

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham gæti þurft að fara að hafa áhyggjur af marka má fréttir frá Spáni í dag. Mundo Deportivo segir að Barcelona horfi til Harry Kane.

Þar er sagt að Börsungar telji að Kane sé maðurinn til að leiða framlínu félagsins á næstu árum.

Luis Suarez er 32 ára gamall og það er aðeins farið að hægjast á kauða.

Börsungar vilja því tryggja sér eftirmann hans og er Kane, ofarlega á blaði. Ekki skal undra enda er Kane einn allra besti framherji í heimi.

Honum hefur tekist að stimpla sig inn sem einn heitasti sóknarmaður í Evrópu og þannig leikmenn vill Barcelona fá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt