fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Mourinho búinn að ráða sig í sitt fyrsta verkefni eftir brottreksturinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fullyrt er að Florentio Perez, forseti Real Madrid sé byrjaður að ræða við umboðsmann Jose Mourinho um að snúa aftur.

EKki er mánuður síðan að Mourinho var rekinn frá Manchester United en hann hafnaði Benfica á dögunum.

Real Madrid er á öðrum þjálfaranum á þessari leiktíð en það er farið að hitna vel undir Santiago Solari í starfi.

Mourinho vill þó ekki fara strax út í þjálfun en hann hefur ráðið sig í sitt fyrsta verkefni eftir brottreksturinn.

Mourinho verður sérfræðingur hjá Bein Sport núna á næstu vikum þegar Asíukeppnin fer fram en þar á hann að greina helstu stjörnur mótsins.

Mourinho fær vel borgað fyrir svona verkefni enda vakti hann mikla lukku sem sérfræðingur á HM, á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli