fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Ítalir óðir í Blika

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 14:48

Svo virðist vera að ítölsk félög horfi í miklum mæli til Breiðabliks þessa stundina þegar þeir skoða leikmenn til að krækja.

Spezia keypti Svein Aron Guðjohnsen frá félaginu síðasta sumar og síðan þá hefur félagið fylgst með fleiri íslenskum leikmönnum.

Spezia hafði gert tilboð í Willum Þór Willumsson leikmann félagsins seint á síðasta ári, því var hafnað. Ekki hafa fleiri tilboð borist á borð Breiðabliks samkvæmt Eysteini Pétri Lárussyni, framkvæmdarstjóra félagsins.

Þá er Andri Fannar Baldursson leikmaður Blika eftirsóttur biti en hann fór til reynslu hjá Bologna á dögunum og gek með ágætum.

Andri er mikið efni en hann er fæddur árið 2002 og er því aðeins 17 ára gamall.

Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik í Pepsi deildinni í fyrra þegar hann kom innvá í 4-0 sigri gegn KA.

SPAL á Ítalíu hefur einnig haft áhuga á Andra Fannari en samkvæmt Eysteini hafa viðræður átt sér stað en ekkert formlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp: Mér að kenna að Salah hafi ekki skorað meira

Klopp: Mér að kenna að Salah hafi ekki skorað meira
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Brighton – Rashford bestur

Einkunnir úr leik Manchester United og Brighton – Rashford bestur
433
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár