fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Dyche ræðir leikmann sem er orðaður við Liverpool: Þetta er stórfurðulegt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 18:00

Það vakti athygli í gær þegar varnarmaðurinn James Tarkowski var orðaður við Liverpool.

Talað var um að Liverpool vildi fá Tarkowski í láni út tímabilið vegna vandræði í hjarta varnarinnar.

Sean Dyche, stjóri Burnley, var spurður út í mögulega brottför Tarkowski í dag en hlær að sögusögnunum.

,,Það eru margar sögusagnir í gengi og það er ekki mikið af staðreyndum,“ sagði Dyche.

,,Það magnaðasta af öllu er þetta varðandi Tarkowski. Það er bara stórfurðulegt.“

,,Það eru allir að skoða í kringum sig á þessum tímapunkti en það er mikið af ‘draugatali’ þarna úti.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta
433
Fyrir 16 klukkutímum

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram
433
Fyrir 18 klukkutímum

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum