fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

PSG tapaði heima og er úr leik í bikarnum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 22:23

Paris Saint-Germain er óvænt úr leik í franska bikarnum eftir leik við lið Guingamp í kvöld.

PSG tefldi fram sterku liði í kvöld en leikmenn eins og Neymar, Angel Di Maria og Kylian Mbappe byrjuðu.

Heimamenn í PSG komust yfir á 63. mínútu leiksins er Neymar kom boltanum í netið.

Á 81. mínútu jafnaði hins vegar Yeni Atito N’Gbakoto fyrir Guingamp og staðan orðin 1-1. Spennandi lokakafli framundan.

Sigurmark Guingamp kom svo á 93. mínútu úr vítaspyrnu en það mark skoraði Marcus Thuram sem hafði klúðrað vítaspyrnu fyrr í leiknum. Lokastaðan, 2-1 fyrir Guingamp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram
433
Fyrir 19 klukkutímum

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum