fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Manchester City skoraði NÍU mörk og fer í úrslitin

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 21:41

Manchester City 9-0 Burton
1-0 Kevin de Bruyne(5′)
2-0 Gabriel Jesus(30′)
3-0 Gabriel Jesus(34′)
4-0 Oleksandr Zinchenko(37′)
5-0 Gabriel Jesus(57′)
6-0 Phil Foden(62′)
7-0 Gabriel Jesus(65′)
8-0 Kyle Walker(70′)
9-0 Riyad Mahrez(83′)

Manchester City er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir sigur á Burton Albion í kvöld.

Liðin eiga seinni leikinn inni á heimavelli Burton en það er hægt að lofa því að City muni spila við Chelsea eða Tottenham í úrslitum.

Leikmenn Burton fengu gríðarlegan skell á Etihad en City hafði betur með níu mörkum gegn engu.

Burton þyrfti því annað hvort að vinna 9-0 eða 10-0 á heimavelli til að eiga möguleika á að komast í úrslitin.

Gabriel Jesus fékk tækifæri í framlínu City í kvöld og gerði hann fernu í öruggum sigri.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 17 klukkutímum

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár