fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Hraunar yfir framherjana sína: Ef þú nærð ekki skoti á markið ertu ekki nógu góður fyrir félagið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelino, stjóri Valencia á Spáni, er kominn með nóg af þeim sem spila í fremstu víglínu hjá félaginu.

Marcelino sá sína menn tapa 2-1 gegn Sporting Gijon í gær en leikið var í spænska bikarnum.

Michy Batshuayi spilaði fremstur hjá Valencia en hann fór illa með nokkur góð færi í viðureigninni.

Hann er í láni hjá félaginu frá Chelsea en gæti nú verið sendur aftur til baka eftir reiðiskast Marcelino í gær.

,,Ég held að við þurfum að fá framherja inn. Þolinmæðin er á þrotum þegar kemur að ákveðnum aðilum,“ sagði Marcelino.

,,Við gátum komist yfir á fyrstu mínútu. Þetta var besta færi sem ég hef séð okkur skapa í sex mánuði.“

,,Ef þú getur ekki náð skoti á markið þá ertu ekki nógu góður til að spila fyrir Valencia í úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð