fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Hraunar yfir framherjana sína: Ef þú nærð ekki skoti á markið ertu ekki nógu góður fyrir félagið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 20:00

Marcelino, stjóri Valencia á Spáni, er kominn með nóg af þeim sem spila í fremstu víglínu hjá félaginu.

Marcelino sá sína menn tapa 2-1 gegn Sporting Gijon í gær en leikið var í spænska bikarnum.

Michy Batshuayi spilaði fremstur hjá Valencia en hann fór illa með nokkur góð færi í viðureigninni.

Hann er í láni hjá félaginu frá Chelsea en gæti nú verið sendur aftur til baka eftir reiðiskast Marcelino í gær.

,,Ég held að við þurfum að fá framherja inn. Þolinmæðin er á þrotum þegar kemur að ákveðnum aðilum,“ sagði Marcelino.

,,Við gátum komist yfir á fyrstu mínútu. Þetta var besta færi sem ég hef séð okkur skapa í sex mánuði.“

,,Ef þú getur ekki náð skoti á markið þá ertu ekki nógu góður til að spila fyrir Valencia í úrvalsdeildinni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 17 klukkutímum

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár