fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

,,Hazard er of góður fyrir Chelsea og þarf að fara“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 21:50

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, þarf að koma sér burt frá félaginu í sumar.

Þetta segir Jermaine Jenaes, fyrrum leikmaður Tottenham en hann horfði á Belgann spila í gær.

Chelsea og Tottenham mættust í enska deildarbikarnum en Tottenham hafði betur með einu marki gegn engu.

Jenas er mjög hrifinn af Hazard sem leikmanni en telur að hann sé of góður fyrir Chelsea.

,,Það var ekki hægt að spila við hann á köflum. Ég sagði í lýsingunni að hann væri of góður fyrir Chelsea,“ sagði Jenas.

,,Chelsea er augljóslega topp, topp félag en hann er orðinn of stór fyrir þá. Miðað við aðra í liðinu.“

,,Hann þarf að koma sér annað. Hann er í öðrum gæðaflokki en leikmennirnir sem hann spilar með.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 17 klukkutímum

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár