fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Í annað skiptið sem Guardiola vinnur 9-0

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 21:56

Manchester City vann sannfærandi sigur í enska deildarbikarnum í kvöld er liðið mætti Burton Albion.

Pep Guardiola og félagar eru á leið í úrslitaleik keppninnar eftir 9-0 sigur á heimavelli.

Burton átti aldrei roð í City í leiknum en þetta er í annað sinn sem Guardiola vinnur leik 9-0 á ferlinum.

Hann stýrði einnig liði Barcelona árið 2011 og fagnaði sannfærandi 9-0 sigri gegn smáliði Hospitalet í bikarnum.

Christian Tello, Isaac Cuenca og Thiago skoruðu allir tvennu í þeim leik. Xavi, Pedro og Andres Iniesta komust einnig á blað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp: Mér að kenna að Salah hafi ekki skorað meira

Klopp: Mér að kenna að Salah hafi ekki skorað meira
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Brighton – Rashford bestur

Einkunnir úr leik Manchester United og Brighton – Rashford bestur
433
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár