fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

U17 hópurinn sem Davíð velur til Hvíta Rússlands: Einn í atvinnumennsku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 21:02

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í móti í Hvíta Rússlandi dagana 19.-28. janúar.

Aðeins einn leikmaður í hópnum leikur erlendis en það er Benedikt Tristan Axelsson hjá AaB í Danmörku.

Hópurinn mun hittast á fundi í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 16. janúar klukkan 17:30.

Hópurinn
Benedikt Tristan Axelsson | AaB
Arnór Gauti Jónsson | Afturelding
Eyþór Aron Wöhler | Afturelding
Róbert Orri Þorkelsson | Afturelding
Andri Fannar Baldursson | Breiðablik
Ólafur Guðmundsson | Breiðablik
Danijel Dejan Djuric | Breiðablik
Baldur Logi Guðlaugsson | FH
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson | Fjölnir
Ólafur Kristófer Helgason | Fylkir
Adam Ingi Benediktsson | HK
Ari SIgurpálsson | HK
Valgeir Valgeirsson | HK
Hákon Arnar Haraldsson | ÍA
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Valdimar Daði Sævarsson | KR
Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss
Jón Gísli Eyland Gíslason | Tindastóll
Elmar Þór Jónsson | Þór
Baldur Hannes Stefánsson | Þróttur R:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um