fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Tobias Salquist sem var frábær með Fjölni skrifar undir hjá Lilleström

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski varnarmaðurinn Tobias Salquist hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lilleström í Noregi.

Salquist lék með FJölni sumarið 2017 og var frábær í vörn félagsins.

Salquist er 23 ára gamall danskur miðvörður en stærri lið á Íslandi hafa reynt að fá hann án árangurs.

Hann hefur verið á mála hjá Waasland-Beveren í Belgíu frá því í fyrra en fengið fá tækifæri til að spila.

Lilleström er að missa einn leikmann í dag, því klukkan 17:00 mun Gary Martin skrifa undir hjá Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hartman í Val