fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Petry ræddi við nokkra Íslendinga áður en hann samdi

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 18:22

Valur samdi í dag við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til félagsins frá Lyngby.

Petry spilaði lengst með Nordsjælland í Danmörku og lék með nokkrum Íslendingum þar.

Hann heyrði aðeins í þeim hljóðið áður en hann ákvað að taka skrefið til landsins.

,,Það var spennandi að fá símtalið. Ég þekkti íslenska boltann ekki of vel og ég talaði við marga leikmenn frá Íslandi sem ég hef spilað með áður,“ sagði Petry.

,,Þeir töluðu vel um landið og deildina. Ég spilaði með Rúnari Alexi Rúnarssyni, Guðmundi Þórarinssyni og Adami Erni Arnarsyni.“

,,Þeir sögðu mér aðeins um deildina og um Val. Ein af ástæðunum af hverju ég kom hingað er til að vinna deildina og komast eins langt og mögulegt í Evrópu.“

,,Ég er miðjumaður sem vill hafa boltann. Ég vil gefa sendingar og stjórna leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um