fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Gary Martin og fleiri kynntir til leiks hjá Val í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mun síðar í dag greina frá komu þriggja nýrra leikmanna til félagsins. Þar á meðal er Gary Martin framherjinn knái.

Gary Martin hefur spilað með Lilleström í Noregi síðasta árið en hann er væntanlegur til landsins síðar í dag og verður þá kynntur til leiks.

Gary átti góðu gengi að fagna á Íslandi þegar hann lék með ÍA, KR og Víkingi en hann hefur undanfarið verið í atvinnumennsku, hjá Lilleström og Lokeren.

Gary er enskur framherji en Valur hefur misst Patrick Pedersen og Tobias Thomsen í vetur.

Valur hefur unnið Pepsi deild karla síðustu tvö tímabil og ætlar liðið sér áfram stóra hluti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi