fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Emil eftir erfiða dvöl í Ungverjalandi: Var ekki lengi að hugsa mig um

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 18:15

Emil Lyng skrifaði í dag undir samning við Val í Pepsi-deild karla en hann er snúinn aftur til landsins.

Emil var áður á mála hjá KA en hann hélt svo út til Skotlands og stoppaði svo stutt í Ungverjalandi.

Emil var spurður út í það hvað heillaði hann við að koma aftur til landsins og var ekki lengi að segja já við Íslandsmeisturunum.

,,Í fyrsta lagi tilboðið frá Val. Ég hugsaði mig ekki of lengi um þegar Valur spurði um mig. Ég þekki stærð félagsins og metnaðinn hérna,“ sagði Emil.

,,Hlutirnir í Ungverjalandi gengu ekki eins og ég vildi. Eftir fjóra eða fimm leiki þá var breytt um þjálfara og nýi þjálfarinn sá mig ekki sem part af liðinu.“

,,Eftir nokkra mánuði þá fattaði ég að ég ætti ekki framtíð þar og rifti samningnum mínum í desember og leitaði að nýju tækifæri.“

,,Fyrsta símtalið frá Val var í desember og ég veit ekki af hverju það fór ekki lengra. Svo byrjuðum við að semja og nú erum við hér.“

,,Ég veit hvernig félag Valur er og hvað þeir spila fyrir. Ég er spenntur fyrir því að vera kominn hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

McTominay framlengir við Manchester United

McTominay framlengir við Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Huddersfield staðfestir komu Siewert

Huddersfield staðfestir komu Siewert
433
Fyrir 7 klukkutímum

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom
433
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út
433
Fyrir 9 klukkutímum

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester
433
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund