fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

KSÍ gefst upp á ABBA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómaranefnd KSÍ hefur ákveðið að ekki verði notast við ABBA-spyrnuröðina í öllum mótum frá og með 1. janúar 2019. Í stað þess verður notast við hið gamla hefðbundna fyrirkomulag við framkvæmd vítaspyrnukeppna.

IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) hefur hætt við fyrirætlan sína um að innleiða svokallaða ABBA-spyrnuröð í vítaspyrnukeppnum í knattspyrnulögin f.o.m. keppnistímabilinu 2019-20.

Ástæðan mun vera sú að niðurstöður tilrauna sem gerðar hafa verið með þetta fyrirkomulag hjá mörgum aðildarþjóða FIFA (þ.m.t. á Íslandi á síðasta ári) hafa nær einróma verið neikvæðar og það jafnframt hlotið lélegan hljómgrunn hjá knattspyrnuaðdáendum sem fundist hefur það bæði flókið og torskiljanlegt.

Í þessu sambandi hafa verið gerðar viðeigandi breytingar á íslenska texta knattspyrnulaganna sem finna má hér að neðan.

Í ABBA fyrirkomulaginu skaut lið A einu sinni og B svo tvisvar. Nú verður þetta hins vegar á gamla mátann, Lið A byrjar, svo lið B, og framvegis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina