fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Þessi fimm félög eru líkleg til þess að fá Aaron Ramsey frítt frá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey gæti farið frítt frá Arsenal næsta sumar en þá er samningur hans við félagið á enda.

Ramsey hefur lengi verið í viðræðum við Arsenal um nýjan samning sem hafa ekki borið árangur.

Ramsey gat farið frá Arsenal í sumar en Arsenal er sagt hafa hafnað um 50 milljóna punda tilboði í hann.

Nú telja enskir miðlar að Ramsey fari frítt og enskir veðbankar hafa farið yfir málið.

Fimm félög eru líkleg til þess að krækja í miðjumanninn frá Wales.

Liðin fimm í röð eftir líkum:
AC Milan
Chelsea
Liverpool
Everton
Man United

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans