fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Manninum sem elskar að bora í nefið bannað að ræða við Özil

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð halda því fram að Joachim Löw þjálfara Þýskalands hafi verið bannað að ræða við Mesut Özil.

Özil hætti með þýska landsliðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar vegna deilna við aðila þar.

Löw vildi ræða við Özil og flaug til London til að ræða við hann. Þegar hann mætti þangað var honum bannað að ræða við hann.

Það var Unai Emery, þjálfari Arsenal sem bannaði Löw að eiga samskipti við leikmann sinn.

Löw er einn þekktasti þjálfari í heimi en hann er einnig þekktur fyrir að bora í nef sit á hliðarlínunni eins og myndin hér að ofan sannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun