fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Svona hefur samband Mourinho og Pogba þróast

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Jose Mourinho og Paul Pogba er mikið rætt þessa dagana en það er sagt vera í molum.

Ný saga kom upp í dag þar sem greint er frá því að Pogba muni aldrei aftur bera fyrirliðaband United undir stjórn Mourinho.

Mourinho var ekki ánægður með Frakkann um helgina í 1-1 jafntefli við Wolves og mun finna sér nýjan fyrirliða.

Það er áhugavert að skoða hvernig samband Mourinho og Pogba hefur þróast síðan sá síðarnefndi kom aftur til félagsins 2016.

Þeir voru lengi vel á góðum nótum eftir komu miðjumannsins en með tímanum hefur sambandið versnað og versnað.

Pogba hefur gagnrýnt hvernig liðið spilar undir stjórn Portúgalans og Mourinho hefur lítið vilja tjá sig um leikmanninn undanfarnar vikur.

Hér má sjá hvernig samband þeirra hefur þróast með árunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United