fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Hólmar Örn hættir í Keflavík og gerist þjálfari í næsta nágrenni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélagið Víðir Garði hefur komist að samkomulagi við Hólmar Örn Rúnarsson taka við þjálfun meistaraflokks félagsins. Samningurinn er til tveggja ára.

Hólmar Örn er fæddur (1981) og uppalinn Keflvíkingur. Hólmar er afar reyndur fótboltamaður og á vel yfir 300 leiki í efstu deild, evrópukeppnum og bikar með Keflavík og FH. Hólmar eyddi einnig tveimur árum í atvinnumennsku hja Silkeborg í Danmörku á árunum 2006-2008. Hólmar varð Íslandmeistari 2012 með FH.

Hólmar Örn er menntaður Íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og starfar sem Íþróttakennari við Grunnskólann í Sandgerði.

Guðjón Árni Antoníusson og Sigurður Elíasson óskuðu eftir að stíga til hliðar sem aðal- og aðstoðarþjálfari Knattspyrnufélagsins Víðis að nýloknu tímabili.

Hólmar hefur spilað með Keflavík í sumar og mun hætta því eftir sumarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit