fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur tilkynnt að FC Sækó fær verðlaun í flokknum „Besta grasrótarverkefnið“ á Grasrótarverðlaunum UEFA 2018.

Í tilkynningu UEFA segir að FC Sækó spili mikilvægt samfélagslegt hlutverk á Íslandi með því að bæta andlega og líkamlega heilsu fólks. Þetta gerir félagið með því að gefa fólki tækifæri til að hitta aðra, spila knattspyrnu, og það sem er mikilvægast, skemmta sér við það að deila gleðinni sem hinn fallegi leikur framkallar.

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir félagið vinna frábært samfélagslegt starf: ,,Félagið vinnur frábært samfélagslegt starf með því að gefa fólki frábært tækifæri til að bæta andlega og líkamlega heilsu sína með því að deila gleði knattspyrnunnar.“

FC Sækó var stofnað árið 2011 sem sjálfstætt íþróttafélag fyrir konur og karla sem glíma við andleg veikindi. Starfsemin er samstarf á milli Hlutverkaseturs, velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Landspítalans Háskólasjúkrahúss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United