fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, hefur verið í erfiðleikum hjá félaginu síðan hann kom frá Arsenal.

Sanchez skrifaði undir samning við United í janúar og er talinn fá 391 þúsund pund í vikulaun.

Sanchez fékk væna launahækkun er hann fór til United en hann hafði gert frábæra hluti með Arsenal.

Samkvæmt Ian Wright, fyrrum leikmanni Arsenal, ætti United að skoða það að selja hann næsta sumar.

,,Ef ég væri viðskiptamaður þá myndi ég sjá hvernig honum gengur þar til í lok tímabils og svo reyna að losa mig við hann. Það er vegna launanna sem hann er á,“ sagði Wright.

Sanchez er 29 ára gamall í dag en hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í 23 leikjum fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný