fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Petr Cech líkir Arsenal við Tiger Woods

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 13:35

Tiger Woods.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech markvörður Arsenal líkir félaginu við Tiger Woods, einn fremsta golfara allra tíma.

Cech gerði þetta eftir 2-0 sigur liðsins á Everton á sunnudag. Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót í fimm ár í gær en langt er síðan að hann vann risamót.

Arsenal hefur ekki unnið deildina síðast 2004 og er farið að þyrsta í það.

,,Ég tek Tiger Woods sem dæmi, tíu ár eru frá því að hann vann stórmót, það verður erfiðara eftir því sem lengur líður á,“ sagði Cech.

,,Arsenal hefur ekki unnið deildina í yfir tíu ár, þú verður að læra að vinna aftur.“

,,Við erum með nýjan þjálfara og erum að byrja frá byrjun, við getum byggt eitthvað upp og unnið deildina fyrr en síðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit