fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Milner um verðlaunin sem Salah vann: Alls ekki besta markið

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fékk Puskas verðlaunin í kvöld á verðlaunaafhendingu FIFA.

Puskas verðlaunin eru afhent þeim leikmanni sem skorar besta mark ársins og fær Salah nú þann heiður.

Margir vilja þó meina að mark Salah hafi ekki verið það besta og er hjólhestaspyrna Cristiano Ronaldo gegn Juventus nefnd til sögunnar eða hjólhestaspyrnumark Gareth Bale gegn Liverpool.

James Milner, leikmaður Liverpool, setti fram skondna Twitter-færslu eftir að Salah hafði tekið við verðlaununum.

,,Til hamingju Mo Salah með að sjöunda besta markið þitt hafi verið valið mark ársins,“ skrifaði Milner á Twitter.

Salah skoraði nóg af mörkum á sínu fyrsta tímabili með Liverpool en hann kom boltanum í netið 44 sinnum.

Milner virðist ekki vera sammála því að þetta hafi verið besta mark hans á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United