fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

,,Að sjómanns sonur frá lítilli eyju einhvers staðar lengst út í rassgati hafi náð að afreka það sem ég hef gert á ferlinum er í raun alveg fáránlegt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji ÍBV mun á næsta laugardag leika sinn síðasta leik á ferlinum.

Gunnar hefur átt afar farsælan feril en hann lék í elllefu ár í atvinnumennsku en hann lék á Norðurlöndum, í Þýskalandi og á Englandi.

,,Ég get alveg viðurkennt það að ég er mjög stoltur af ferlinum mínum! Að sjómanns sonur frá lítilli eyju einhvers staðar lengst út í rassgati hafi náð að afreka það sem ég hef gert á ferlinum er í raun alveg fáránlegt,“ skrifar Gunnar í pistli á Facebook síðu sinni.

Gunnar lék 24 landsleiki en hann kom heim til Eyja árið 2015 og náði að vinna bikarinn með liðinu í fyrra.

,,Það hefur kostað mikla vinnu, aga og fórnir. Einnig hefur stuðningur frá fjölskyldunni gert mér það kleift að hafa náð mínum markmiðum og langar mig sérstaklega að þakka konunni minni“

Pistill Gunnars:
Næsta laugardag mun ég spila minn síðasta leik á knattspyrnuferlinum. Það er frábær tilfinning að gera það með íBV, þar sem allt byrjaði. Ég get alveg viðurkennt það að ég er mjög stoltur af ferlinum mínum! Að sjómanns sonur frá lítilli eyju einhvers staðar lengst út í rassgati hafi náð að afreka það sem ég hef gert á ferlinum er í raun alveg fáránlegt:) En það hefur kostað mikla vinnu, aga og fórnir. Einnig hefur stuðningur frá fjölskyldunni gert mér það kleift að hafa náð mínum markmiðum og langar mig sérstaklega að þakka konunni minni, Bjarný fyrir að hafa stutt mig í blíðu og stríðu! Fyrir það verð ég ævinlega þakklátur.

Að lokum vil ég þakka öllum stjórnarmönnum, þjálfurum, leikmönnum og stuðningsmönnum sem ég hef unnið með á ferlinum fyrir tímann og minningar að eilífu.

Takk fyrir mig!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Í gær

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði