fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Útskýrir af hverju Salah á verðlaunin skilið frekar en Ronaldo og Modric

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, á skilið að vinna verðlaun FIFA sem afhent eru besta leikmanni ársins 2018.

Þetta segir Hany Ramzy, aðstoðarþjálfari Egyptalands en Salah kemur til greina ásamt Luka Modric og Cristiano Ronaldo.

Ramzy er á því máli að Salah eigi verðlaunin skilið en hann skoraði 44 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð.

Salah kom mörgum á óvart með frammistöðu sinni en hann hafði áður átt misheppnaða dvöl á Englandi með Chelsea.

,,Ástæðan fyrir því að ég tel að Salah eigi að vinna verðlaunin er vegna hvernig hann hefur komist á þann stað sem hann er á í dag,“ sagði Ramzy.

,,Að koma aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl hjá Chelsea og að verða markahæsti leikmaður deildarinnar, sem og að komast í úrslit Meistaradeildarinnar og fara með Egyptalandi á HM í fyrsta skiptið í 28 ár, það er eitthvað sem gerist aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit