fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram heil umferð í Pepsi-deild karla í dag en um er að ræða næst síðustu umferð sumarsins.

Það eru margir skemmtilegir leikir á dagskrá og er möguleiki á að margt skýrist í dag.

Valur getur orðið Íslandsmeistari með sigri á FH og Fjölnir þarf helst á sigri að halda gegn Blikum. Liðið þarf að treysta á að Fylkir misstígi sig gegn KR.

Öll byrjunarliðin eru klár og má sjá hér fyrir neðan.

KR gegn Fylki – KR Völlur

KR:
30. Beitir Ólafsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson
23. Atli Sigurjónsson

Fylkir:
1. Aron Snær Friðriksson
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
7. Daði Ólafsson
8. Emil Ásmundsson
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Albert Brynjar Ingason
16. Ólafur Ingi Skúlason
19. Ragnar Bragi Sveinsson
23. Ari Leifsson
24. Elís Rafn Björnsson

Fjölnir gegn Breiðablik – Extra völlurinn

Fjölnir:
12. Þórður Ingason
2. Mario Tadejevic
8. Igor Jugovic
10. Ægir Jarl Jónasson
11. Almarr Ormarsson
13. Anton Freyr Ársælsson
20. Valmir Berisha
21. Valgeir Lunddal Friðriksson
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Breiðablik:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson
2. Kolbeinn Þórðarson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
9. Thomas Mikkelsen
10. Oliver Sigurjónsson
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
18. Willum Þór Willumsson
19. Aron Bjarnason

KA gegn Grindavík – Akureyrarvöllur

KA:
18. Aron Elí Gíslason
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams
6. Hallgrímur Jónasson
8. Steinþór Freyr Þorsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
24. Daníel Hafsteinsson
99. Vladimir Tufegdzic

Grindavík:
12. Kristijan Jajalo
4. Rodrigo Gomes Mateo
6. Sam Hewson
7. Will Daniels
8. Gunnar Þorsteinsson
9. Matthías Örn Friðriksson
10. Alexander Veigar Þórarinsson
11. Elias Alexander Tamburini
17. Sito
21. Marinó Axel Helgason
26. Sigurjón Rúnarsson

FH gegn Val – Kaplakrikavöllur

FH:
1. Gunnar Nielsen
3. Cédric D’Ulivo
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
6. Robbie Crawford
10. Davíð Þór Viðarsson
11. Atli Guðnason
15. Rennico Clarke
16. Guðmundur Kristjánsson
18. Eddi Gomes
23. Jákup Thomsen
27. Brandur Olsen

Valur:
1. Anton Ari Einarsson
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Sebastian Starke Hedlund
9. Patrick Pedersen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
16. Dion Acoff
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
77. Kristinn Freyr Sigurðsson

Keflavík gegn Víkingi R – Víkingsvöllur

Keflavík:
1. Sindri Kristinn Ólafsson
2. Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
5. Ivan Aleksic
8. Hólmar Örn Rúnarsson
9. Aron Kári Aðalsteinsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
22. Leonard Sigurðsson
23. Dagur Dan Þórhallsson
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise

Víkingur R:
1. Andreas Larsen
3. Jörgen Richardsen
5. Milos Ozegovic
6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
9. Erlingur Agnarsson
10. Rick Ten Voorde
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson
24. Davíð Örn Atlason
27. Geoffrey Castillion

ÍBV gegn Stjörnunni – Hásteinsvöllur

ÍBV:
21. Halldór Páll Geirsson
2. Sigurður Arnar Magnússon
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
9. Breki Ómarsson
11. Sindri Snær Magnússon
18. Alfreð Már Hjaltalín
19. Yvan Erichot
30. Atli Arnarson
34. Gunnar Heiðar Þorvaldsson
38. Víðir Þorvarðarson
92. Diogo Coelho

Stjarnan:
1. Haraldur Björnsson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu