fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Leikmenn Arsenal trúðu því aldrei að þeir gætu unnið titilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur útskýrt hvað var að hjá félaginu undir stjórn Arsene Wenger síðustu ár.

Wenger var við stjórnvölin hjá Arsenal í heil 22 ár en það eru mörg ár síðan liðið vann úrvalsdeildina.

Cazorla segir að leikmenn liðsins hafi í raun aldrei trúað því að það væri möguleiki að vinna stærsta titilinn.

,,Við þurftum að hafa meiri trú á okkur og því sem við vorum að gera,“ sagði Cazorla við the BBC.

,,Við þurftum að trúa því að við gætum keppt við stærstu lið deildarinnar en ekki sætta okkur við þriðja eða fjórða sætið.“

Cazorla hefur sjálfur yfirgefið Arsenal en hann samdi við Villarreal á frjálsri sölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar