fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic, leikmaður Chelsea á Englandi, hefur viðurkennt það að hann horfi reglulega á fyrrum miðjumann Manchester United, Paul Scholes.

Scholes var frábær miðjumaður á sínum tíma og vann ófáa titla með Rauðu Djöflunum.

Kovacic er að spila sitt fyrsta tímabil á Englandi en hann kom til Chelsea frá Real Madrid á láni í sumar.

,,Allir leikmenn þurfa að vera þeir sjálfir en að mínu mati er Scholes einn sá besti frá upphafi,“ sagði Kovatic.

,,Hann var magnaður. Ég nýt þess ennþá að horfa á myndbönd af honum á YouTube.“

,,Stundum fer ég heim og horfi á hann til að læra eitthvað nýtt. Hann var með allt í sínum leik. Hann var nútímamiðjumaður, hann skoraði mörk, varðist vel og tæklaði vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United