fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Glæný stytta af Falcao vekur athygli – ,,Hver er þetta?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radamel Falcao er nafn sem flestir kannast við en hann var í mörg ár einn heitasti framherji Evrópu.

Falcao hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Monaco en hefur leikið með liðum á borð við Atletico Madrid, Manchester United og Chelsea.

Falcao er vinsæll í heimabæ sínum Santa Marta í Kólumbíu enda einn besti knattspyrnumaður landsins.

Falcao er svo vinsæll að borgin ákvað að byggja styttu af framherjanum þar sem má sjá hann taka fagnið fræga er hann lyftir tveimur fingrum upp í loft.

Styttan er í umræðunni á samskiptamiðlum en hún líkist Falcao ekki neitt. Margir spyrja spurninga. ‘Hver er þetta?’ skrifar einn við frétt the Daily Mail.

Það er erfitt að sjá hvernig þessi stytta á að líkjast Falcao en dæmi nú hver fyrir sig.

Radamel Falcao has had this statue of himself erected in his home town in Colombia

The 19-foot monstrosity currently looks nothing like the 32-year-old Monaco forward 

The design is based on Falcao's trademark celebration as he points to the sky after scoring

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United