fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Hefur spilað með Messi og Hazard – Í svipuðum klassa

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, er í svipuðum klassa og Lionel Messi, leikmaður Barcelona á Spáni.

Þetta segir Pedro, liðsfélagi Hazard hjá Chelsea en hann hefur spilað með bæði Belganum og Messi.

Hazard hefur byrjað tímabilið mjög vel á Englandi og er Pedro ánægður með sinn mann.

,,Það er augljóst að Eden er einn af þremur eða fjórum bestu leikmönnum heims eins og Leo, Cristiano Ronaldo og Neymar,“ sagði Pedro.

,,Eden spilar vel á hverju ári og kannski eftir nokkur ár getur hann unnið Gullboltann eða eitthvað annað því hann er frábær leikmaður.“

,,Hann er stórstjarna. Það er gott fyrir okkur að Eden sé í góðu formi og spili með sjálfstraust. Hann tapar ekki boltanum, fer vel með hann og er að skora mörk.“

,,Það hjálpar liðinu mikið og þegar hann spilar svona þá er mjög erfitt að stöðva hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá