fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni: Arsenal vann í sex marka leik – Red Bull hafði betur gegn Red Bull

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Arsenal vann nokkuð öruggan sigur í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti Vorskla Poltava frá Úkraínu.

Aðeins eitt mark var skorað í fyrri hálfleik en það gerði Pierre-Emerick Aubameyang fyrir heimamenn.

Arsenal bætti svo við þremur mörkum í síðari hálfleik áður en gestirnir svöruðu fyrir sig og skoruðu tvö síðustu mörk leiksins, lokastaðan 4-2.

Matthías Vilhjálmsson var allan tímann á bekknum er Rosenborg fór til Skotlands og tapaði 1-0 gegn Celtic.

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Zurich unnu góðan sigur á AEK Larnaca, 1-0. Guðlaugur var að venju með fyrirliðaband liðsins.

Hannes Þór Halldórsson var á varamannabekk Quarabag sem tapaði 2-0 fyrir Sporting Lisbon í Portúgal.

Í Þýskalandi fór fram athyglisverð viðureign á milli Red Bull Leipzig og Red Bull Salzburg. Salzburg hafði óvænt betur í þeim leik, 3-2.

Hér má sjá helstu úrslit og markaskorara kvöldsins.

Arsenal 4-2 Vorskla Poltava
1-0 Pierre-Emerick Aubameyang(32′)
2-0 Danny Welbeck(48′)
3-0 Pierre-Emerick Aubameyang(56′)
4-0 Mesut Özil(74′)
4-1 Vladimir Chesnakov(77′)
4-2 Vyacheslav Sharpar(92′)

Celtic 1-0 Rosenborg
1-0 Leigh Griffiths(88′)

RB Leipzig 2-3 RB Salzburg
0-1 Munas Dabbur(20′)
0-2 Amadou Haidara(22′)
1-2 Konrad Laimer(70′)
2-2 Youssuf Pulsen(82′)
2-3 Fredrik Gulbrandsen(89′)

FCK 1-1 Zenit
0-1 Robert Mak(44′)
1-1 Pieros Sotirou(63′)

Dudelange 0-1 AC Milan
0-1 Gonzalo Higuain(59′)

AEK Larnaca 0-1 Zurich
0-1 Benjamin Kololli(víti, 61′)

Dinamo Zagreb 4-1 Fenerbahce
1-0 Mario Gavranovic(16′)
2-0 Izet Hajrovic(27′)
2-1 Roman Neustadter(47′)
3-1 Izet Hajrovic(57′)
4-1 Dani Olmo(60′)

Ludogorets 2-3 Leverkusen
1-0 Claudiu Keseru(8′)
2-0 Marcelinho(31′)
2-1 Kai Havertz(38′)
2-2 Isaac Thelin(63′)
2-3 Kai Havertz(69′)

Sporting 2-0 Quarabag
1-0 Raphinha(54′)
2-0 Jovane Cabral(88′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri