fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Pogba þakklátur Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba var allt í öllu í 0-3 sigri Manchester United á Young Boys í gær, um var að ræða fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu.

Pogba skoraði fyrra mark sitt með frábæru skoti en það seinna kom af vítapunktinum.

Miðjumaðurinn hafði klikkað á síðustu spyrnu sinni en hann var ekki í nokkrum vafa um að taka spyrnuna.

,,Ég efaðist ekki í eina sekúndu, ég veit að klúðraði spyrnunni á undan. Joe Hart las mig þar, ég geri ekki sömu mistökin,“
sagði Pogba.

Pogba þakkar Jose Mourinho fyrir traustið en samband þeirra virðist vera að batna eftir erfiða tíma.

,,Ég fékk traustið frá samherjum mínum, þeir leyfðu mér að taka spyrnuna. Stjórinn hafði líka mikla trú á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn