fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Tony Blair á leið í ensku úrvalsdeildina? – Furðuleg ákvörðun Southgate

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——

Manchester City hefur ekki hafið viðræður við Raheem Sterlingum nýjan samning en vilja gera það á næstunni. (Sun)

Tony Blair gæti tekið við sem nýr stjórnarformaður ensku úrvalsdeildarinnar. (Mail)

Brighton vill fá Dan Ashworth sem yfirmann knattspyrnumála. (SUn)

Njósnari West Brom hætti hjá félaginu þegar félagið neitaði að kaupa Virgil van Dijk frá Celtic. (Sun)

Christian Benteke er að berjast fyrir framtíð sinni hjá Crystal Palace. (Mail)

Gareth Southgate þjálfari Englands fór að horfa á Derby gegn Blackburn frekar en Liverpool og PSG. (TImes)

Gus Poyet vill taka við Englandi. (South China Morning Post)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“
433Sport
Í gær

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Í gær

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik

301 mínúta frá því að Valur skoraði síðast úr opnum leik