fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og KA skildu jöfn í Pepsi-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli í Garðabæ.

Stjarnan er nú þremur stigum á eftir toppliði Vals þegar tvær umferðir eru eftir. KA er sex stigum frá fallsæti og er nánast öruggt í deildinni.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

KA lék leikinn af skynsemi, varðist af krafti og sótti hratt.

Callum Williams varnarmaður KA hefur reynst liðinu frábærlega í sumar. Var mjög öflugur í kvöld.

Sölvi Snær Guðbjargarson, ungur leikmaður í liði Stjörnunnar kom af inn af miklum krafti. Kláraði færið sitt afar vel.

Mínus:

Titilbaráttunni er ekki alveg lokið en Valur er skrefi nær titlinum eftir þessi úrslit. Jafntefli gegn FH um helgina mun setja 9 fingur á þann stóra hjá Val, þeir eiga Keflavík í síðustu umferð. Sem eru áskrift á þrjú stig.

Stjarnan fór afar illa með færin sín, hefðu á eðlilegum degi klárað þennan leik.

Hilmar Árni Halldórsson er kaldur sem ís, hann hefur ekki trú á því sjálfur að hann skori þegar færin koma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“