fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Byrjunarlið Fylkis og Breiðabliks – Arnþór Ari á bekknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir mun sækja til sigurs í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið fær Breiðablik í heimsókn í 20. umferð sumarsins.

Fylkir er fyrir leikinn með 22 stig í níunda sæti deildarinnar og er aðeins þremur stigum frá fallsæti. Liðið getur nánast tryggt sæti sitt í deildinni með sigri.

Blikar eru þá átta stigum frá toppliði Vals og með sigri á liðið enn lítinn möguleika á að komast á toppinn þegar tvær umferðir eru eftir.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Fylkir:
Aron Snær Friðriksson
Ásgeir Eyþórsson
Daði Ólafsson
Hákon Ingi Jónsson
Andrés Már Jóhannesson
Albert Brynjar Ingason
Ólafur Ingi Skúlason
Ragnar Bragi Sveinsson
Ari Leifsson
Valdimar Þór Ingimundarson
Helgi Valur Daníelsson

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Kolbeinn Þórðarson
Damir Muminovic
Elfar Freyr Helgason
Jonathan Hendrickx
Thomas Mikkelsen
Oliver Sigurjónsson
Gísli Eyjólfsson
Davíð Kristján Ólafsson
Willum Þór Willumsson
Aron Bjarnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Í gær

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Í gær

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti