fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 18:48

Andri Rúnar fagnar þegar hann jafnaði markametið með Grindavík.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Helsingborg í Svíþjóð, elskar að skora mörk og hefur verið iðinn við kolann í atvinnumennsku.

Andri hefur staðið sig frábærlega með Helsingborg á tímabilinu en liðið leikur í næst efstu deild.

Liðið stefnir þó á að komast upp um deild og er með tveggja stiga forskot á toppnum eftir 4-1 sigur á Brage í dag.

Andri var að sjálfsögðu í byrjunarliði Helsingborg í dag og kom liðinu yfir í fyrri hálfleik.

Andri var svo aftur á ferðinni á 78. mínútu í síðari hálfleik og gerði tvennu í öruggum sigri heimamanna.

Andri hefur skorað 12 mörk fyrir Helsingborg á tímabilinu eftir að hafa komið til liðsins frá Grindavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni