fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Lineker hefur áhyggjur af Mourinho: Hann mun ekki breytast

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. september 2018 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, fyrrum framherji enska landsliðsins, er ekki viss um að Manchester United geti náð árangri í Meistaradeildinni á tímabilinu.

United hefur farið nokkuð erfiðlega af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið spilar undir stjórn Jose Mourinho.

Lineker viðurkennir það að fótboltinn hafi breyst á síðustu árum en Mourinho heldur sig við það sem hann kann.

,,Jose er með ákveðna formúlu hvernig hann spilar og ég held að hann muni ekki breyta henni,“ sagði Lineker.

,,Þetta verður áhugavert að sjá og þetta er líka hans þriðja tímabil. Hann virðist ekki vera sá ánægðasti.“

,,Leikurinn hefur þróast, það er spilað mun meiri sóknarbolta og opinn leik. Við sáum það í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og þegar Manchester City vann ensku deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche