fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Eysteinn hefur ekki rætt við Keflavík: Þurfum að taka stöðuna vel

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eysteinn Húni Hauksson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með ýmislegt í dag þrátt fyrir 3-1 tap liðsins gegn KR í 20. umferð sumarsins.

,,Ég er ánægður með fyrri hálfleikinn en við komum mjög þreytulegir inn í seinni hálfleikinn,“ sagði Eysteinn.

,,Við stöndum af okkur fyrsta korterið í síðari hálfleik en eftir að þeir komast í 2-1 er þetta mjög erfitt fyrir okkur og það er eitthvað sem við þurfum að skoða.“

,,Við lítum ekkert á stigatöfluna og ég er ánægður með hvernig strákarnir koma inn í leikina. Við viljum vera betri í þeim atriðum sem vinna fótboltaleiki.“

,,Við eigum ekki séns á neinu nema að bæta okkar leik. Við reynum að nýta þessa leiki, menn hafa tvo leiki til að skapa sér nafn í þessari deild.“

,,Við höfum ekki rætt framhaldið. Við einbeitum okkur að því klára þetta og svo tökum við stöðuna og við þurfum að taka hana vel,“ bætti Eysteinn við spurður út í eigin framtíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton