fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Emery heimtar að leikmenn tali ensku

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal á Englandi, heimtar að leikmenn liðsins tali ensku á æfingasvæðinu og í búningsklefanum.

Emery hefur sjálfur ekki náð frábærum tökum á ensku en hann tók aðeins við Arsenal í sumar.

Emery hefur notað túlk af og til síðan hann tók við sem hefur hjálpað honum að ná til leikmanna liðsins.

Flestir leikmenn Arsenal eru með ágætis tök á ensku en sumir leikmenn kjósa frekar að tjá sig á móðurmálinu.

Samkvæmt enskum miðlum viðð Emery breyta því og hefur sett þá reglu að leikmenn reyni að tala ensku sín á milli.

Emery ræðir við leikmenn einn á einn á því tungumáli sem hentar en vill ekki að leikmenn noti sömu aðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer